sunnudagur, nóvember 14, 2004

Dagbók 14. nóv.

Sit heima á Hellissandi er að vanda að grautast í heimasíðunni minni. Hef tekið þá ákvörðun að henda öllu því sem ég er búin að gera og byrja upp á nýtt. Það koma alltaf fram einhverjar draugasíður sem ég er löngu búin að henda út. Vonandi verður heimasíðan orðin virk aftur á morgun.