miðvikudagur, október 27, 2004

Dagbók 27. okt.

Eyddi allri helginni í FrontPage í að reyna að setja upp heimasíðu, ákvað að slá tvær flugur í einu höggi og gera örkennsluverkefnið um leið. Gekk ágætlega þar til ég kom að því að ákveða útlitið, rammana´, Ég byrjai á því að nota uppgefnu rammana og setti síðan grunnlit úr Thems. Taldi mig vera að gera vitleysu og reyndi ítrekað við Frames. Eftir mikla yfirlegu, margar heimasíður og póstsamskipti við Salvöru ákvað ég að hætta við örkennsluverkefnið og halda áfram með tilbúnu grindurnar og Thems. Held að ég sé að átta mig á heimasíðunni......

Erum að taka upp örkennsluverkefnið í dag

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home